Réttvísi ehf. Strandgata 19a, 735 Fjarðabyggð 476-1616 fax 476-1661 rettvisi@rettvisi.is
Hafnarbraut 54 e.h.
Verð : 13.900.000
Stærð : 108
Herbergi : 5
Svefnherbergi : 3
Byggingarár : 1958

Réttvísi kynnir:

Hafnarbraut 54, efri hæð og ris í tvíbýli.
Ekkert sameignarrými
Sérinngangur er inn á hæðina.  Komið inn í flísalagða forstofu.  Síðan eru tvær stofur, eldhús, geymsla/þvottahús,  tvö svefnherbergi og baðherbergi.  Í risi er síðan eitt ágætt kvistherbergi.  Talsvert geymslurými er auk þess í risinu og eflaust hægt að gera annan kvist eða lyfta þaki og ná þarna meira plássi, öðru eða öðrum herb.

Íbúðin var mikið tekið í gegn fyrir fáum árum og er meira og minna allt nýtt innandyra.

Góð eign sem vert er að skoða.