Réttvísi ehf. Strandgata 19a, 735 Fjarðabyggð 476-1616 fax 476-1661 rettvisi@rettvisi.is
12.02.2015

Má verjandi hafa samskipti við vitni í sakamáli? Al Thani-málið

Eitt af því sem reyndi á í Al Thani málinu sem dæmt var í Hæstarétti nú síðdegis í dag, var það hvaða reglur gildi um samskipti verjanda við vitni áður en þau gefa skýrslu fyrir dómi. Hér á eftir kemur smá ...

More | Má verjandi hafa samskipti við vitni í sakamáli? Al Thani-málið

28.01.2015

Vigtar Vegagerðarinnar við umferðareftirlit skulu vera löggiltar

Athyglisverð niðurstaða kom í Hæstarétti nú fyrir helgi, þar sem ökumaður var sýknaður af ákæru fyrir öxulþungabrot vegna þess að vigtar þær sem vegagerðin notaði voru ekki löggiltar. Þetta rifjar upp að á árinu 1994 voru rekin sjö svona mál fyrir ...

More | Vigtar Vegagerðarinnar við umferðareftirlit skulu vera löggiltar

02.01.2015

Afturábak og áfram

Nú á fyrsta vinnudegi ársis er við hæfi að horfa aðeins um öxl og fram á veg.  Af yfirferð í fréttaannálum, nýárspistlum og slíku er athyglisvert hvað fátt markvert í raun gerðist á árinu 2014.   Upp úr stendur auðvitað breytingin á ...

More | Afturábak og áfram

23.12.2014

Jólakveðja.

Réttvisi ehf. óskar viðskiptamönnum sínum og öllum vinum og velunnurum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs.   Gleðilega hátíð.

More | Jólakveðja.

16.10.2014

Aberratio ictus - sakamálaflækja

A slær B niður.   B sprettur á fætur og ætlar að slá A til baka.   Meðan B liggur þá hins vegar kemur C á vettvang til að stilla til friðar og er kominn á milli A og B þegar höggið ...

More | Aberratio ictus - sakamálaflækja

01.08.2014

Er subbuskapur nágranna leyndur galli?

Í nýlegum  norskum dómi reyndi á þessa spurningu.   Við skoðun íbúðar voru allir gluggar opnir en kaupandinn fann vonda lykt.   Spurði hann fasteignasalann um þetta og sá gaf þá skýringu að eigandi reykti svo mikið.   Eftir að kaupandinn flutti inn ...

More | Er subbuskapur nágranna leyndur galli?