Réttvísi ehf. hefur rekið lögmannsstofu í Fjarðabyggð frá því í júní 1995, og fasteignasölu frá 1998. Eigandi fyrirtækisins er Gísli M. Auðbergsson hæstaréttarlögmaður. Fyrirtækið annast alhliða lögfræðiþjónustu fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Réttvísi rekur m.a. öfluga innheimtuþjónustu.

Réttvísi ehf.  —  Strandgata 19a, 735 Fjarðabyggð  —  Vsknr. 33670.